Stórkostlegt ævintýri Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, sem gengur núna hinn margrómaða John Muir stíg í Kaliforníu er loksins kominn í samband við umheiminn aftur. Við á Úti fengum hálfkláruð skilaboð frá honum fyrir um 10 dögum. Þá var hann staddur á toppi Mt. Whitney, sem er hæsta fjall Norður- [...]

Olli gengur John Muir stíginn

Fjallagarpurinn Þorvaldur V. Þórsson, Olli, er farinn til Kaliforníu. Næstu daga mun hann ganga hinn rómaða John Muir stíg, sem er 340 kílómetra löng leið sem liggur yfir ein tíu mishá fjallaskörð frá toppi Mt.Whitney niður í Yosemite þjóðgarðinn, meðfram hátindum Sierr [...]

Tveir nýir tindar hjá Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, lætur ekki staðar numið í viðureign sinni við tindana í Esjufjöllum. Við greindum frá því á dögunum að Olli og félagar náðu að toppa bæði Snók og Miðtind Fossadalstinda. Það var afrek. Um helgina var tveimur tindum bætt við, í frábæru veðri. [...]