Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum
Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]