Leikrit í tjaldi uppi á heiði

Það er full ástæða til að hvetja útivistarfólk og listunnendur til að fjölmenna á nýtt leikrit Hörpu Arnardóttur sem flutt er á Listahátíð í Reykjavík. Verkið er hljóðverk og leikhúsið er yurt-tjald, eða hirðingjatjald. Heitið er Bláklukkur fyrir háttinn. Verkið er flut [...]

2018-06-08T11:46:33+00:00By |Tíðindi|

Listahátíð plankar daglega – Fullt af útilist

„Daglegi plankinn gegnir lykilhlutverki á skrifstofu Listahátíðar við að efla liðsheildina og móralinn,“ segir Vigdís Jakobsdóttir listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Það mætti halda að hún hefði lesið grein okkar hér á Úti um æfingar í amstri dagsins. Þar er [...]

2018-04-11T16:07:41+00:00By |Tíðindi|