Íslensk hjól gera það gott

Fyrstu hjólin frá fyrirtækinu Lauf Forks voru afhent í nóvember í fyrra og síðan þá hafa nokkur hundruð hjól verið seld til Bandaríkjanna. Hjólið flokkast sem malarhjól en það er að sögn Lauf-manna mjög ört vaxandi markaður. Þetta eru hjól sem eru mitt á milli þess að v [...]