Kerlingarfjallafjör – Úti 1.þáttur

Það er frábært að fara með börnin í Kerlingarfjöll, ganga um, fara í leiki og renna sér á ruslapoka niður mjög langa brekku. Hér eru upplýsingar um svona ferð, fyrir áhugasama.