Inga hleypur með byssu á bakinu

Inga Fanney Sigurðardóttir sérhæfir sig í hlaupaferðamennsku á norðlægum slóðum. Hún segir hlaupaferðamennsku snúast um það að ferðast hlaupandi. Á Grænlandi þarf að hlaupa með byssu.