Borðaðu þig til hamingju
Hvernig stendur á því að sumir eru hreinlega alltaf glaðir? Þessi týpa sem sér alltaf spaugilegu hliðina á málunum, brosir sífellt þegar þú sérð hana og virðist einhvern veginn líða í gegnum lífið án þess að mæta miklu mótlæti eða hafa fyrir hlutunum. Vildum við ekki [...]