Gátlisti fyrir fjallaskíðaferðina

Það er auðvitað markmið allra sem stunda fjallaskíði að reyna að vera eins léttur og mögulegt er. Við tókum saman gátlista yfir hluti sem þarf að hafa með í fjallaskíðaferðina. Sumt af því sem við teljum upp hér er nóg að sé til staðar í hópnum sem ferðast saman.  Engin [...]