Fossavatnshátíð lokið! Takk, Ísafjörður

Það er verið að gera skíðin klár í bakgörðum húsa. Við Hótel Ísafjörð er líka verið að preppa skíði í gámi á bílastæðinu. Róbert Marshall skrifar. Verslunin Craftsport er eins og á Þorláksmessu. Þar eru skíði í tugatali vöxuð, klístruð og burstuð í samræmi við snjótegun [...]