6 frábærar fjallaskíðaleiðir

Fjallaskíðatímabilið á Íslandi er um þessar mundir og hér eru nokkrar sígildar leiðir. Þessar leiðir eru ekki of erfiðar, en samt krefjandi. Þær henta því ágætlega þeim sem vija prófa sportið, og þá með leiðsögn kunnáttufólks.