Líkamsrækt á tímum kóróna
Eins og við höfum alltaf sagt hér á Úti er stærsti líkamsræktarsalurinn auðvitað úti. Nú þegar covid óværan herjar á mannkyn koma þessi fornkveðnu sannindi sterk inn. Hina ýmsu líkamsrækt er hægt að stunda með góðu móti án þess að þurfa að nálgast annað fólk. Þetta eru [...]