Náttúrulegur flensubani

Sumir virðast aldrei verða veikir á meðan aðrir grípa allar umgangspestir. Einhverjir kjósa að leita á náðir lyfja, aðrir kjósa náttúrulegri leiðir til lækninga. Þessi uppskrift er fyrir þá. Um er að ræða svokallaðan Gulldrykk sem inniheldur meðal annars ferska túrmerik [...]