Tinni í Tíbet

Þessi bók er auðvitað sígild útivistarbók. Hún fjallar um leit Tinna að félaga sínum í fjallendi Tíbets. Bókina prýðir fjöldinn allur af stórkostlegum teikningum af grjóthörðum aðbúnaði fjallamanna þess tíma. Að loknum þessum lestri mælum við með Svaðilför til Surtseyja [...]