Að vera úti eða verða úti
Þegar ferðast er um óbyggðir skal ávallt gæta fyllsta öryggis. Hér á landi minna náttúruöflin oft hressilega á sig og hversu vanmáttugir við mennirnir getum verið gagnvart þeim. Með góðum undirbúningi er þó hægt að gera baráttuna við þau mun bærilegri. Við fengum Leif Ö [...]