Kerlingarfjöll aftur skíðaparadís
Um helgina fjölmennir fjallaskíðafólk í Kerlingarfjöll til að taka þátt í fjallaskíðamótinu Njóta eða Þjóta því gamlar skíðakempur hafa nú tekið sig saman um að endurvekja Kerlingarfjöllin sem skíðaparadís með áherslu á fjallaskíði. „Kerlingarfjöllin eru einstök sumarsk [...]