Jesúteip
Heimsins besti búnaður getur brugðist þegar síst skyldi og þá er fátt sem kemst í hálfkvisti við sterkt og gott límband. Þau sterkustu, gaffer tape, eru gjarnan kennd við Jesú þar sem þau þykja gera kraftaverk. Gott ráð er að vefja nokkra vafninga utan um göngu- eða skí [...]