Flogið um Drangaskörð

Ólafur Már Björnsson sleppti drónanum lausum við Drangaskörð á mánudaginn en hann var á ferð um Ófeigs-, Eyvindafjörð og Dranga. Það er fallegt á Ströndum og ganga undir og fyrir Drangaskörðin skilur eftir sig ógleymanlega tilfinningu. Kyngimagnaður staður. https://vime [...]