Everestklúbburinn

Tómas Guðbjartsson náði mynd af öllum íslensku Everestförunum í móttöku á Bessastöðum sem haldin var til heiðurs Vilborgu Örnu Gissurardóttur eftir að hún náði toppnum. Þetta er Everestklúbburinn.