Julbo Vermont Classic

Allir sem fóru eitthvað á skíði á níunda áratugnum hljóta að tengja við þessi gleraugu sem nú eru komin aftur á markaðinn í endurbættri mynd.  Julbo Vermont Classic byggja á hinum margfrægu Julbo gleraugum sem allir sem vildu vera töff í útivist, eða bara á diskótekinu, [...]