Skyndihjálpartaska

Þegar við komum að eða völdum slysi ber okkur lagaleg skylda að nema staðar og veita bæði slösuðum mönnum og dýrum þá hjálp sem við getum. Þá er gott að geta gripið í skyndihjálpartöskuna. „Þegar skyndihjálp er veitt skal lögð áhersla á að hlúa fyrst að þeim sem eru mes [...]