Orkustangir frá Pulsin

Orkustykkin frá Pulsin eru tilvaldar fyrir þá sem kjósa eitthvað aðeins hollara en Snickers. Þær hafa hæglosandi virkni og veita því viðvarandi orku. Ljúffent millimál sem gott er að grípa í á ferðinni og auðvelt að geyma í hjólatreyjunni, hlaupabeltinu eða göngubakpoka [...]