STABILicers Run mannbroddar
Enn er víst vetur og hætta á hálku víða um land. Því er tilefni til að minna fólk á að fara varlega og að huga að viðeigandi skóbúnaði eins og mannbroddum. Mannbroddar eru broddar úr stáli sem festir eru neðan á skó eða stígvél til að ná betra gripi í mikilli hálku og s [...]