Slökun Magnesíum

Magnesíum er steinefni sem hver einasta fruma líkamans þarf á að halda. Í líkamanum eru 20-28 grömm af magnesíum og er helming þess að finna í beinum. Magnesíum spilar mikilvægt hlutverk í yfir 300 lífefnafræðilegum ferlum líkamans. Það er eitt aðalefnanna sem líkaminn [...]