Metþátttaka í Urriðavatnssundi

Um 170 manns spreyttu sig á Landvættasundinu í Urriðavatni við Egilsstaði í gær. Sundið er tveir og hálfur kílómetri. Sundið er þriðja þrautin af fjórum sem þarf að klára á einu ári til að gerast Landvættur. Sundgarpurinn og sundþjálfarinn hjá Þríkó, Hákon Jónsson, kom [...]