„Brútal aðstæður“ í Bostonmaraþoninu

Nítján Íslendingar og um 26 þúsund aðrir luku Bostonmaraþoninu í gær. Hlaupararnir máttu sætta sig við fimm stiga hita, brjálað rok og rigningu. Það sem á Íslandi er kallað skítaveður. Ein af Íslendingunum sem luku keppni er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor við HÍ. [...]