Bambull
Bambull er tveggja laga efni sem er unnið úr bambus og Merino ull. Hinn mjúki bambus liggur upp við húðina, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti. Ullin er svo í ytra laginu og gerir flíkina heita. Þetta er einstaklega þægilegt innsta lag í útivist. Norðm [...]