Göngur alla daga í Fjarðabyggð

Glæsileg göngu- og gleðivika stendur nú yfir í Fjarðabyggð. Boðið er uppá göngur með fararstjórn alla daga fram til 30. júní en vikan hófst um liðna helgi. Verkefnið heitir Á fætur Fjarðabyggð - gönguvikan og má finna dagskránna undir þessu heiti á Facebook. Í dag (27.j [...]

2018-09-18T16:48:19+00:00By |Göngur, Tíðindi|

Sjö tinda ganga í Eyjum – má hlaupa

Efnt verður skemmtilegs viðburðar í Vestmannaeyjum á laugardaginn (23. júní). Viðburðurinn ber yfirskriftina Sjö tinda gangan og hefst kl. 12 í Klaufinni við Stórhöfða. Byrjað verður á því að ganga upp á Stórhöfða, þaðan verður farið beint upp hjá Ræningjatöngum og hryg [...]

Gestir og gangandi aftur af stað

Gönguverkefnið Gestir og gangandi, sem Ferðafélag Íslands og Rauði Krossinn settu af stað í fyrra, byrjar aftur í kvöld en þá er ætlunin að ganga um Öskjuhlíðina. Þessar göngur hafa hlotið nafnið Gestir og gangandi og er hugmyndin er að blanda saman Íslendingum, gömlum [...]

2018-04-10T13:17:50+00:00By |Göngur, Tíðindi|