Útilív Adventure Festival

Fyrsta fjalla- og ultra maraþon Færeyja fer fram núna um helgina sem hluti af Útilív Adventure Festival. Hægt verður að hlaupa 13KM, 21KM, 42KM og 65KM. Keppendum var hleypt af stað nú á laugardagsmorgni og að keppni lokinni verður slegið upp veislu. Nóg er líka um að v [...]