Úti 2.sería í loftið – sýnishorn

Önnur sería af hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Úti er núna um það bil að fara í loftið. Í sex þáttum, á sunnudagskvöldum á RÚV frá og með morgundeginum 19.apríl, halda þau Brynhildur og Róbert með áhorfendur á vit ótrúlega spennandi ævintýra í íslenskri náttúru, og erlen [...]