Kafað með hvölum og línudansað yfir Dettifoss

Skútan Pen-Duic VI er nú komin til Íslands og verður hér í mánuð. Marie Tabarly er við stýrið en með henni um borð eru bæði listamenn og fólk sem stundar íþróttir úti í náttúrunni. Pen-Duic VI lét úr höfn í Frakklandi, í júlí síðastliðnum, í fjögurra ára hnattferð sem n [...]

Svona myndar þú Landmannalaugar

Landslagsljósmyndarinn Thomas Heaton sem heldur úti mjög vinsælli rás á Youtube notar Landmannalaugar sem kennsluefni í nýlegu myndbandi. Hann fer reyndar ekki mjög fögrum orðum um tjaldstæðið í Landmannalaugum, gefur því sína verstu einkunn, en segir jafnframt að það s [...]

2018-04-18T12:07:52+00:00By |Græjur, Tíðindi|