Í bröttum brekkum Alaska
Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor og fjallamaður, fór á vordögum í glæsilegan skíðaleiðangur í Denali þjóðgarðinum í Alaska þar sem sofið var í tjöldum á jökli í 5 nætur og skíðað alla daga. Við vildum auðvitað vita hvernig þetta kom til. „Við vorum með stórt s [...]