Úti þættirnir í loftið á RÚV

Í sjónvarpsþáttunum Úti er haldið á vit alls konar ævintýra með valinkunnu fólki, þar sem stórbrotin íslensk náttúra er í aðalhlutverki.