Gleðilegt ár!

Hið litríka Gamlárshlaup ÍR fór að sjálfsögðu fram í dag og Úti lét sig vitaskuld ekki vanta. Sjá mátti alls kyns fyrirbrigði hlaupa 10 kílómetrana -- ofurhetjur, hljómsveitina Kiss, Ólaf snjókarl og fleiri -- og virðist flippkisaháttur af alls kyns toga heldur hafa fær [...]