Veganúar
Ert þú komin/n með upp í kok af öllu kjötátinu yfir hátíðirnar? Velgir þig við tilhugsununa um enn eitt jólahlaðborðið? Lestu þá áfram... Þeir sem kjósa að sniðganga kjöt og gerast grænmetisætur eru sífellt að verða fleirri. Svo eru aðrir sem taka það skrefinu lengra og [...]