Dansaði á línu yfir Dettifoss
Théo Sanson, atvinnumaður í loftfimleikum, kom við hér á landi, fyrir stuttu og það í ævintýralegri tilgangi en flestir. Flestir ferðamenn myndu nefnilega láta sér nægja að skoða fossa úr fjarlægð en ekki Sanson. Hann fór skrefinu lengra og dansaði á 270 metra langri lí [...]