Báran – fyrir konur í jaðarsporti
Ert þú kona með áhuga á jaðaríþróttum? Langar þig að kynnast fleiri konum með sama áhugamál og þú? Þá er Báran eitthvað fyrir þig! Báran er hópur á Facebook, sem var stofnaður sérstaklega fyrir konur í jaðaríþróttum. Hópurinn er vettvangur til þess að kynnast, hvetja, s [...]