Útsölugleði GG Sport
Í gær hófst RISA útsala í einni uppáhalds útivistarvöruversluninni minni. Ég veit fátt skemmtilegara en að gera góð kaup, á gæðavörum og fá þar að auki geggjaða þjónustu - eitthvað sem er alltaf hægt að ganga að hjá þeim í GG Sport. Með manninn minn í eftirdragi, skellt [...]