Féll í sjóinn og fór úr axlarlið
Litlu mátti muna að illa færi þegar Martin Babčan féll í sjó og fór úr axlarlið síðastliðinn mánudag. Babčan hafði verið við leik á fallhlífabretti utan við Eyvíkurfjöru, þegar fallhlífin hans gaf sig. „Ég hefði ég átt að snúa við en mig langaði bara að fara eina ferð í [...]