Krafturinn í Bobba

Það er alltaf nóg að gera hjá Bobba í CraftSport í kringum Fossavatnsgönguna. Bobbi þjónustar gönguskíðafólk af áður óþekktri ástríðu. Hann er sjálfur járnkarl og gönguskíðagarpur, og hefur unun af því að keppa.