Snjóbrettakeppni í Hafnarfirði

Þann 3. nóvember næstkomandi efnir Brettafélag Hafnafjarðar til svokallaðrar "Rail Jam" snjóbrettakeppni. Keppnin verður haldin í brekkunni fyrir aftan Víðistaðakirkju í Hafnarfirði og er öllum frjálst að taka þátt. Klukkan 14:00 er upphitun en keppnin hefst klukkan 14: [...]