Heimur Dóru á einu bretti

Dóra Geirharðs fór með Úti á brimbretti og í heimsreisu. Hún segist vera smá fasisti í sér þegar kemur að umhverfismálum og að hugsanlega sé hennar tími kominn sem aktívisti.