The Dawn Wall: Kvikmyndasýning

Kvikmyndin The Dawn Wall verður sýnd í Bíó Paradís þann 30. október næstkomandi og hefst hún klukkan 20:00. Íslenski Alpaklúbburinn stendur fyrir sýningunni. Klifurheimurinn hefur lengi beðið spenntur eftir The Dawn Wall sem fjallar um eitt af stærri afrekum sem þekkjas [...]