Lífshlaupið – landskeppni í hreyfingu
Í dag hófst Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til þess að huga að hreyfingu í daglegu lífi og auka hana eins og hægt er, þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og [...]