Osprey Poco AG Plus burðarbakpoki
Þegar kaupa skal barnarburðarpoka er mikilvægt að hann sé bæði öruggur og þægilegur. Poco AG Plus burðarbakpokinn frá Osprey uppfyllir þau skilyrði og svo miklu meir. Auðvelt er að stilla hann fyrir bæði foreldra og barn svo að foreldrarnir geta skipst á að nota pokann. [...]