Það er hægt að kaupa 10 lítra sturtupoka frá Sea to Summit á rei.com á 3500 krónur. Svo er bara að hita og blanda vatn í næsta fjallaskála, eða sækja í hver, og hengja pokann upp á góðum stað. Ein fylling dugar í 8 mínútna langa sturtu. Þetta er græjan fyrir gönguna í sumar, segjum við.