Hér er nýtt myndband frá Ólafi Má Björnssyni þar sem hann gerir fjallaskíðakeppninni sem haldin var á Sigló um síðustu helgi góð skil. Varúð: Þeir sem ekki mættu fyllast mikilli öfund við að horfa á þetta! Þá er bara að strengja þess heit að mæta næst. Þetta hefur verið hrikalega gaman!