Ólafur Már Björnsson hefur sent frá sér ótal gæðamyndbönd frá fjallaferðum um náttúru Íslands. Það nýjasta er glæsilegt og sýnir skíðaferð yfir Helgrindur á Snæfellsnesi.