Hið óvænta útspil Garmin fyrirtækisins að sleppa fjórðu kynslóð Fenix úrsins og kynna til sögunnar fimmtu kynslóð í ólíkum útgáfum hefur mælst einstaklega vel fyrir. Úrin mæla frammistöðu útivistarfólks í hinum fjölbreyttustu íþróttagreinum. Að bera Fenix 5 á úlnliðnum felur klárlega í sér yfirlýsingu um mjög ævintýralegan lífsstíl. Úrin fást í Garminbúðinni.