Gerast áskrifandi
Undirstaða útgáfunnar er fyrst og fremst traustur hópur áskrifenda sem stækkar jafnt og þétt. Það verður seint sagt að blaðaútgáfa sé stöðugur bransi og því erum við ævinlega þakklát öllum þeim sem stuðla að henni með því að skrá sig í áskrift. Að öllu jafna kemur blaðið út tvisvar á ári og sendum við það beint heim að dyrum um leið og það kemur úr prentun (rafræn útgáfa innifalin). Í kjölfarið koma svo greiðsluseðlar í heimabanka.
Verð: 1.790 kr. fyrir hvert blað (með heimsendingu, hvert á land sem er).
Til að skrá þig í áskrift, fylltu þá út eyðublaðið hér fyrir neðan og við sendum þér svo næstat tölublað um leið það er tilbúið (engin skuldbinding né greiðsla fyrr en blaðið er komið). Ef það eru einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband í gegnum uti@vertuuti.is.