Gerast áskrifandi
Undirstaða útgáfunnar er fyrst og fremst traustur hópur áskrifenda sem stækkar jafnt og þétt. Að öllu jafna kemur blaðið út tvisvar á ári og fá áskrifendur það beint heim að dyrum um leið og það kemur úr prentun (rafræn útgáfa kemur svo nokkrum vikum seinna). Til að skrá þig í áskrift, fylltu þá út eyðublaðið hér fyrir neðan (engin skuldbinding né greiðsla fyrr en blaðið kemur út).
Verð fyrir áskrifendur: 1.790 kr. fyrir hvert blað (með heimsendingu, hvert á land sem er).