Project Description
Úti fagnar því að verslunin Mount Hekla á Skólavörðustíg skuli selja útvistarmerkin Fjällräven og Patagonia. Um er að ræða gæðafatnað fyrir útivistarfólk frá fyrirtækjum sem hafa látið mjög til sín taka í þágu náttúruverndar. Þessi Patagonia Down Sweater dúnúlpa er gerð úr 100% endurrunnu pólýester og fyllt með 800-fill rekjanlegum gæsadún. Hún kostar kr. 29.800.